Það hefur líklega ekki farið fram hjá mörgum að við erum sérlega ánægð með skóla snillingsins. Skólinn er ekki síður ánægður með drenginn og í dag fékk hann sérstaka viðurkenningu fyrir námsárangur og góða hegðun. Foreldrarnir eru að springa úr monti.
// posted by Ljúfa @
16:44